Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lufsa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 drusluleg flík eða slitið tau
 dæmi: peysan mín er orðin óskapleg lufsa
 2
 
 hártjása
 dæmi: hárið hékk í óhreinum lufsum niður á herðarnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík