Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lófi no kk
 
framburður
 beyging
 innri hluti handarinnar
 [mynd]
 klappa saman lófunum
  
orðasambönd:
 spýta í lófana
 
 taka sér tak, gera átak til framkvæmdar
 <honum> er í lófa lagið að <breyta þessu>
 
 það væri auðvelt fyrir hann að breyta þessu
 <hana> klæjar í lófana <að prófa bílinn>
 
 hún er mjög spennt að prófa bílinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík