Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lóðsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 leiðbeina skipi (oft inn til hafnar)
 dæmi: hann lóðsaði skipið út úr firðinum
 2
 
 leiðbeina (e-m) um borgarhluta, verslunarmiðstöð o.fl.
 dæmi: hún ætlar að lóðsa okkur um gamla borgarhlutann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík