Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

3 lóð no hk
 
framburður
 beyging
 [mynd]
 málmstykki með ákveðna þyngd ætlað til mælinga eða til styrktaræfinga og við lyftingar
  
orðasambönd:
 leggja sitt lóð á vogarskálina
 
 leggja sitt af mörkum í þágu einhvers
 það er lóðið
 
 það er kjarni málsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík