Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loks ao
 
framburður
 á endanum, að endingu, loksins
 dæmi: hann fékk loks að vita sannleikann
 dæmi: þau komust loks til byggða eftir hrakningarnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík