Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lokaorð no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: loka-orð
 orð sögð eða rituð í lokin, t.d. í enda bókar, niðurlag
 dæmi: hann las upphátt lokaorð skýrslunnar
 dæmi: nú á ég bara eftir að skrifa lokaorð ritgerðarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík