Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lokaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 sem ekki er hægt að komast í, með hurð fyrir, læstur, ekki opinn
 dæmi: hún lá með lokuð augu í rúminu
 dæmi: búðin er lokuð á sunnudögum
 dæmi: vegurinn er lokaður á veturna
 það er lokað
 
 dæmi: það var lokað þegar ég ætlaði að ná í vegabréfið
 2
 
  
 sem sýnir ekki tilfinningar sínar
 dæmi: hún er lokuð gagnvart ókunnugum
 loka
 lokast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík