Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líffræði/læknisfræði
 flipi í líffæri sem hindrar flæði í öfuga átt, t.d. milli maga og vélinda og í æðum
 2
 
 gamalt
 slagbrandur á hurð, hurðarloka
  
orðasambönd:
 það er ekki loku fyrir það skotið að <áætlunin standist>
 
 það er alls ekki ómögulegt að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík