Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 lok no hk ft
 
framburður
 beyging
 það þegar e-u lýkur, endir
 <kaupið er greitt> í lok <mánaðarins>
 <það voru allir orðnir ánægðir> í lokin
 <sigra> að lokum
 <siðmenningin> líður undir lok
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík