Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lognast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 lognast út af
 
 1
 
 missa kraftana og lyppast eða hníga niður
 dæmi: hann lognaðist út af í sófanum
 2
 
 fjara út, hætta eða deyja hægt
 dæmi: kórinn starfaði í tvö ár en lognaðist svo út af
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík