Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

logi no kk
 
framburður
 beyging
 afmarkaður tungulaga eldur
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 dæmi: loginn á kertinu slokknaði
  
orðasambönd:
 <þetta> gengur ljósum logum
 
 sagan fer víða
 <húsið> stendur í ljósum logum
 
 allt húsið brennur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík