Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loftlína no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: loft-lína
 1
 
 bein lína milli staða
 dæmi: þorpið er í 50 km beinni loftlínu héðan
 2
 
 strengur sem flytur rafmagn í lofti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík