Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lofta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 geta lyft (e-u), hafa krafta til að lyfta (e-u)
 dæmi: ég lofta ekki þessum þunga kassa
 2
 
 veita lofti (eitthvert)
 lofta út
 
 hleypa inn fersku lofti
 það loftar um <plöntuna>
 
 hún fær nægt loft
 dæmi: það loftar vel um fæturna í sandölunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík