Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lofaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 frátekinn
 dæmi: þú nærð ekki í hana því hún er lofuð
 dæmi: hvolparnir eru allir lofaðir
 2
 
 sem fær gott umtal, rómaður
 dæmi: hann var lofaður af öllu samstarfsfólki sínu
 lofa
 lofast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík