Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lofa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall (+ þágufall)
 vinna heit (að e-u), segjast ætla að gera e-ð
 dæmi: hann lofaði þeim stærra húsnæði
 dæmi: ég lofa þér að ég skal kaupa kaffi
 dæmi: hún lofaði að gleyma þessu ekki
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 leyfa (e-m e-ð)
 dæmi: lofaðu mér að ljúka máli mínu
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 fara fögrum orðum um (e-n/e-ð), hrósa (e-m/e-u)
 dæmi: gagnrýnendur lofuðu bókina óspart
 lofast
 lofaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík