Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lof no hk
 
framburður
 beyging
 einlægt hrós, hól
 bera lof á <hana>
  
orðasambönd:
 guði sé lof
 
 guði sé þökk
 guði sé lof að <enginn slasaðist>
 
 sem betur fer ...
 klappa <söngvaranum> lof í lófa
 
 láta velþóknun sína í ljós með lófataki
 ráða lögum og lofum
 
 stjórna öllu, vera allsráðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík