Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljúga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 segja ósatt
 dæmi: þetta er ekki rétt, hann lýgur þessu
 dæmi: nemendurnir lugu um veikindi sín
 ljúga að <honum>
 
 dæmi: hún laug að mér að hún hefði greitt reikninginn
 ljúga <hann> fullan
 ljúga til um aldur
 það er ekki á <hana> logið
 
 það er við því að búast þegar hún á í hlut
 loginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík