Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljótur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ekki fríður, ófagur, ófríður
 dæmi: þetta er ljót sjón
 dæmi: mér finnst þessi peysa ljót
 dæmi: húsið er ljótt á litinn
 dæmi: hann er ljótur á svipinn
 2
 
 ekki góður, slæmur, vondur
 dæmi: útlitið í sjávarútvegi er ljótt um þessar mundir
 dæmi: hún gerði ljót mistök á prófinu
 þetta er ljóta veðrið
 þetta er ljóta vitleysan
 3
 
 siðferðilega slæmur, hvimleiður, vondur
 dæmi: það er ljótur ósiður að naga neglurnar
 dæmi: hún sagði mörg ljót orð við hann
 það er ljótt að <hræða lítil börn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík