afskrifa
so
ég afskrifa, við afskrifum; hann afskrifaði; hann hefur afskrifað
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: af-skrifa | | | fallstjórn: þolfall | | | 1 | | |
| | gera ekki ráð fyrir (e-u), taka (e-ð) ekki með í reikninginn, útiloka | | | dæmi: það er búið að afskrifa fótboltaliðið í baráttunni um heimsmeistaratitilinn |
| | | 2 | | |
| | lækka mat á verði (e-s), ógilda verðmæti (e-s) | | | dæmi: félagsmálaráðherra vill afskrifa skuldir þeirra verst stöddu |
|
|