Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afskiptur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-skiptur
 sem fær minna en aðrir t.d. af athygli eða umhyggju
 dæmi: honum fannst hann afskiptur í skólanum
 dæmi: mál fatlaðra hafa verið afskipt í sveitarfélaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík