Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 ljós no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 birta, ljómi
 kveikja ljósið
 slökkva ljósið
 það logar ljós
 2
 
 þægt barn
 dæmi: ég get ekki kvartað, hann er svo mikið ljós
  
orðasambönd:
 fá grænt ljós á <framkvæmdirnar>
 
 fá leyfi til að byrja ...
 í ljósi <aðstæðna>
 
 miðað við hvernig aðstæður eru
 láta í ljós(i) <álit sitt>
 
 segja skoðun sína
 láta ljós sitt skína
 
 láta mikið á sér bera
 varpa ljósi á <ástæðuna fyrir morðinu>
 
 koma með skýringu á ...
 það kom í ljós að <ég hafði misskilið þetta>
 
 það sýndi sig ...
 það rennur upp fyrir <honum> ljós
 
 hann öðlast (allt í einu) skilning
 <meta aðstæður> í <nýju> ljósi
 
 ... upp á nýtt
 <rannsóknin> leiðir í ljós að <hann er smitaður>
 
 ... gefur þá niðurstöðu að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík