Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 ljós lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með miklu hvítu í eða mikilli birtu
 dæmi: húsið er málað í ljósum lit
 2
 
 með hvítleitt hörund
 ljós á hörund
  
orðasambönd:
 það er orðið ljóst
 
 það er orðið bjart
 það er ljóst <að við þurfum leyfi til að stækka húsið>
 
 það er skýrt, vitað mál að ....
 <henni> er ljóst <hvaða áhrif þetta getur haft>
 
 hún veit hvaða ...
 <þetta> er deginum ljósara
 
 þetta er auðséð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík