Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afskipti no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-skipti
 það að koma að ákvörðun mála, þátttaka í málefni
 dæmi: hann er hættur afskiptum af stjórnmálum
 hafa afskipti af <málinu>
 
 dæmi: lögreglan hafði afskipti af þremur fíkniefnasölum í síðustu viku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík