Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljón no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórt gulleitt rándýr af kattarætt, með langt skott, karldýrið með mikinn makka
 (Panthera leo)
 2
 
 stjörnumerkið Ljónið
 (Leo)
 dæmi: ert þú ekki ljón?
  
orðasambönd:
 það eru ljón á/í veginum
 
 það eru hindranir á leiðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík