Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljóma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 lýsa fallega, vera mjög bjartur
 dæmi: kertin ljómuðu í stofunni
 dæmi: stór demantur ljómaði á hálsfestinni
 2
 
 verða mjög glaður, glaðlegur
 ljóma af <gleði>
 dæmi: augu hans ljómuðu þegar hann las bréfið frá henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík