Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljóð no hk
 
framburður
 beyging
 texti með stuttum línum, ýmist háttbundinn eða frjáls, oft með stuðlum og rími, gjarnan með ríkulegu myndmáli
 dæmi: ljóð eftir ókunnan höfund
 yrkja ljóð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík