Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljá so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gamalt
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 lána (e-m e-ð)
 dæmi: hann léði mér hest
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 ljá <honum> eyra
 
 hlusta á hann
 dæmi: þeir vonast til að mótmælum þeirra verði ljáð eyra
 3
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 veita, gefa (e-u e-ð)
 dæmi: tónlistin ljær leiksýningunni dularfullan blæ
 dæmi: samtölin í sögunni ljá persónunum líf og lit
 4
 
 fallstjórn: eignarfall
 ljá máls á <þessu>
 
 minnast á þetta
 dæmi: hún léði máls á mikilvægu efni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík