Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lítilræði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lítil-ræði
 eitthvað smávegis, lítið eitt
 dæmi: hún fékk föt, bækur og eitthvert lítilræði að auki
 dæmi: lítilræði veiddist af kolmunna í janúar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík