Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lítilfjörlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lítil-fjörlegur
 1
 
 lítilvægur, lítilmótlegur, ómerkilegur
 dæmi: úrvalið í búðinni var lítilfjörlegt
 2
 
 lélegur til heilsunnar, heilsuveill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík