Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lítast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 hafa vissa skoðun (á e-u) eða tilfinningu (fyrir e-u)
 lítast <vel> á <þetta>
 
 dæmi: mér líst vel á nýja sófann þinn
 dæmi: henni leist ágætlega á hugmyndina
 dæmi: þeim leist ekki á að fara út í þetta óveður
 lítast ekki á blikuna
 
 vera órór, uggandi
 líta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík