Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líkur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 e-ð sem er líklegt að verði
 það eru líkur á <þessu>
 
 dæmi: það eru litlar líkur á að hann nái prófinu
 dæmi: það eru góðar líkur á að hann fái námsstyrk
 það eru líkur til þess að <hér hafi verið klaustur>
  
orðasambönd:
 <veðrið á eftir að batna> ef að líkum lætur
 
 veðrið á að batna ef svo fer sem horfir, eins og útlit er fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík