Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líkur lo info
 
framburður
 beyging
 sem svipar til e-s, sem líkist e-u
 dæmi: bræðurnir eru líkir að útliti og innræti
 dæmi: nei, þeir eru ekkert líkir
 dæmi: þetta eru mjög líkar trjátegundir
 vera líkur <móður sinni>
 það er engu líkara en <sumarið sé komið>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík