Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líklegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lík-legur
 sem er trúlegt að verði, sennilegur
 dæmi: ég veit enga líklega skýringu á biluninni
 dæmi: hann er líklegur í embætti félagsmálaráðherra
 gera sig líklegan til að <stökkva út um gluggann>
 vera líklegur til <að standa sig vel>
 það er líklegt að <hún komi í dag>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík