Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líklega ao
 
framburður
 orðhlutar: lík-lega
 að öllum líkindum, sennilega
 dæmi: ég mun líklega klára verkefnið í dag
 dæmi: líklegast væri best að segja honum sannleikann
 það er nú líklega
 
 gamaldags
 svo sannarlega, satt segirðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík