Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 líkja eftir <honum>
 
 gera eins og hann, herma eftir honum
 dæmi: hún líkti eftir rödd skólastjórans
 dæmi: málverkið líkir ekki eftir raunveruleikanum
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 draga upp líkingu
 líkja <þessu tvennu> saman
 
 dæmi: þú getur ekki líkt saman frönsku og stærðfræði
 líkja <henni> við <perlu>
 
 dæmi: tilverunni má líkja við leikrit
 dæmi: hann líkti sjálfum sér við vængbrotinn fugl
 líkjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík