Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líkindi no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lík-indi
 1
 
 e-ð sem er líklegt að muni gerast, líkur á e-u
 dæmi: það eru engin líkindi til þess að deilan leysist
 að öllum líkindum <verður rigning>
 2
 
 það að vera líkur e-m, svipmót
 dæmi: það eru áberandi líkindi með þessum tveimur mönnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík