Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 líki no kk
 
framburður
 beyging
 sá eða sú sem er jafn öðrum, jafningi e-s
 dæmi: hann og hans líkar þola ekki gagnrýni
 dæmi: flokkurinn er ekki að vinna fyrir mig og mína líka, láglaunafólk, öryrkja og ellilífeyrisþega
 eiga engan sinn líka
 
 vera einstakur, búa yfir sjaldgæfum eiginleikum
 dæmi: hún er frábær píanóleikari, hún á engan sinn líka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík