Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líkamlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líkam-legur
 sem varðar líkamann
 dæmi: líkamlegt ofbeldi
 dæmi: líkamleg refsing
 dæmi: hann er lítið fyrir líkamlega vinnu
 dæmi: menn þurfa að sinna líkamlegum þörfum sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík