Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líkami no kk
 
framburður
 beyging
 efnislegur hluti manns eða dýrs, vöðvar, bein og líffæri sem ein heild
 dæmi: hún var stolt af líkama sínum
 dæmi: krampakippir fóru um líkama hans
 líkami og sál
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>líkami</i> (<i>líkamur</i>) er sett saman úr orðunum <i>lík</i> og <i>hamur</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík