Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líka so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: þágufall
 hafa velþóknun á (e-u), finnast (e-ð) gott eða fallegt
 dæmi: hvernig líkar þér maturinn?
 dæmi: mér líkar ekki hvernig hún hegðar sér
 dæmi: honum líkar vel í vinnunni
 <mér> líkar vel við <hana>
 <mér> líkar illa við <hana>
 
 dæmi: henni líkar fremur illa við kennarann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík