Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líka ao
 
framburður
 merkir viðbót við það sem fer á undan, til viðbótar, einnig
 dæmi: ég ætla líka að fá mér köku
 dæmi: þau eru líka að fara á tónleika
 dæmi: hann á kött - ég líka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík