Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífvænlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líf-vænlegur
 1
 
 sem er gott að lifa við, nægir til framfæris
 dæmi: í dalnum eru góð skilyrði fyrir lífvænlega afkomu
 2
 
 (staður)
 sem líf þrífst á
 dæmi: hversu lífvænlegt verður á jörðinni eftir 50 ár?
 dæmi: ýmislegt gerir reikistjörnuna lífvænlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík