Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífstykki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líf-stykki
 nærflík með teinum sem er reimuð fast að maga, mitti og mjöðmum, notuð til að styðja við bakið vegna bakmeiðsla eða til að laga kvenlíkamann að hugmyndum tíðarandans um fegurð
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík