Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífstíð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lífs-tíð
 heil ævi
 <hún varð blind> fyrir lífstíð
 
 hún missti sjónina fyrir fullt og allt
 <vera dæmdur í fangelsi> til lífstíðar
 
 fá ævilangan fangelsisdóm
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík