Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífsskilyrði no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lífs-skilyrði
 aðstæður lífs og tilveru, fyrir menn, dýr eða plöntur
 dæmi: stærð síldarstofnsins fer eftir lífsskilyrðum í hafinu
 dæmi: samtökin vilja bæta lífsskilyrði fátækra þjóða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík