Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífsreynsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lífs-reynsla
 1
 
 það sem maður reynir í lífinu
 dæmi: hann er búinn að afla sér lífsreynslu og þekkingar erlendis
 2
 
 erfið upplifun eða atburður sem skilur eftir sig djúp spor
 dæmi: hún varð fyrir hræðilegri lífsreynslu í útlöndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík