Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífsregla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lífs-regla
 regla sem maður breytir eftir í lífinu
 dæmi: hann lifði samkvæmt þeirri lífsreglu að hann yrði að bjarga sér sjálfur
  
orðasambönd:
 leggja <honum> lífsreglurnar
 
 segja honum hvernig hann á að haga sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík