lífsnauðsynlegur
lo
hann er lífsnauðsynlegur, hún er lífsnauðsynleg, það er lífsnauðsynlegt; lífsnauðsynlegur - lífsnauðsynlegri - lífsnauðsynlegastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: lífs-nauðsynlegur | | 1 | |
| nauðsynlegur til að halda lífi | | dæmi: lífsnauðsynleg lyf |
| | 2 | |
| mjög mikilvægur | | dæmi: mér finnst lífsnauðsynlegt að hafa sósu með fiskinum |
|
|