Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífsmark no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lífs-mark
 1
 
 merki um að e-r er á lífi
 vera með lífsmarki
 það er lífsmark með <honum>
 
 það sést að hann er lifandi
 2
 
 líffræði/læknisfræði, í fleirtölu
 mælanleg merki um grundvallarlíkamsstarfsemi, einkum líkamshiti, tíðni hjartsláttar, blóðþrýstingur og hraði öndunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík