Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífróður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líf-róður
 róa lífróður <til lands>
 
 róa af kappi til að bjarga lífi sínu
 róa lífróður til að <bjarga fyrirtækinu>
 
 takast með öllum ráðum á við þann mikla vanda að <bjarga fyrirtækinu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík